fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Guðlaugur Þór fékk skurð á nefið eftir slys úti í sveit

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guð­laugur Þór Þórðar­son, utanríkisráðherra lenti í smávægilegu slysi í dag, með því að ganga á bíl. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni í dag, með því að birta mynd af sér með plástur á nefinu ásamt hundinum Mána.

„Gekk á bíl og hélt á Mána inn í bíl.😐“

Fréttablaðið greindi frá þessu óhappi Guðlaugs. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann: „Ég verð seint talinn verk­laginn maður. Þannig alltaf þegar égee að bar­dúsa má gera ráð fyrir einhverju þessu líku. Það blæddi svo­lítið úr þessu þannig Ágústa þurfti að­eins að púsla þessu saman,“

Hann segist hafa verið að skoða „gamalt kort sem ég fann af krökkunum“, en svo gengið á hornið á pallinum. Guðlaugur segist hafa fengið skurð á nefið en sloppið við að brjóta það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Í gær

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“