fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Guðlaugur Þór fékk skurð á nefið eftir slys úti í sveit

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guð­laugur Þór Þórðar­son, utanríkisráðherra lenti í smávægilegu slysi í dag, með því að ganga á bíl. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni í dag, með því að birta mynd af sér með plástur á nefinu ásamt hundinum Mána.

„Gekk á bíl og hélt á Mána inn í bíl.😐“

Fréttablaðið greindi frá þessu óhappi Guðlaugs. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann: „Ég verð seint talinn verk­laginn maður. Þannig alltaf þegar égee að bar­dúsa má gera ráð fyrir einhverju þessu líku. Það blæddi svo­lítið úr þessu þannig Ágústa þurfti að­eins að púsla þessu saman,“

Hann segist hafa verið að skoða „gamalt kort sem ég fann af krökkunum“, en svo gengið á hornið á pallinum. Guðlaugur segist hafa fengið skurð á nefið en sloppið við að brjóta það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld