fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 29. júní 2020 10:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore keypti draumahúsið hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún hefur verið dugleg að sýna frá ævintýrinu á YouTube en þar er hún með tæplega milljón fylgjendur.

Sorella býr ásamt kærasta sínum á Suðurlandinu en er um þessar mundir á ferð um Íslands í litlum húsbíl. Hún sýnir frá ferðalaginu í nýju myndbandi á YouTube.

Sorelle segist kalla sig „stafrænan hirðingja“ (e. digital nomad) því hún getur unnið hvaðan sem er í heiminum og getur unnið á ferð sinni um landið í húsbílnum, Hún hvetur fólk sem getur unnið að heiman að ferðast til Íslands, leigja sér húsbíl og gera það sama og hún. Vinna og skoða landið til skiptis.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Fyrir tveimur vikum sýndi hún hvernig Ísland lítur út án ferðamanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm