fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Lygileg saga Hjálmars úr norska hernum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 14. júní 2020 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er ekki töluð vitleysa eru spunaþættir þar sem ótrúleg ósannindi eru sett fram á sannfærandi hátt. Hver þáttur er bara ein taka þar sem Bolli Már Bjarnason fær þjóðþekkta einstaklinga til að leysa frá skjóðunni.

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson sagði meðal annars frá tíma sínum í norska hernum. Hann segir frá erfiðri æfingasíu og óvæntri orrustu þar sem hann bjargaði vinum sínum frá dauða.

Bolli og Hjálmar Örn.

Tónlistarkonan Magga Stína segir Bolla frá byltingarkenndu prógrammi sem hún er þátttakandi í þar sem hún verður fryst eftir að hún deyr.

Bolli og Magga Stína.

Þættirnir eru aðgengilegir á RÚV.is og RÚV appinu. Þar má finna fleiri viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga sem leyna heldur betur á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“