fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

Lygileg saga Hjálmars úr norska hernum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 14. júní 2020 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er ekki töluð vitleysa eru spunaþættir þar sem ótrúleg ósannindi eru sett fram á sannfærandi hátt. Hver þáttur er bara ein taka þar sem Bolli Már Bjarnason fær þjóðþekkta einstaklinga til að leysa frá skjóðunni.

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson sagði meðal annars frá tíma sínum í norska hernum. Hann segir frá erfiðri æfingasíu og óvæntri orrustu þar sem hann bjargaði vinum sínum frá dauða.

Bolli og Hjálmar Örn.

Tónlistarkonan Magga Stína segir Bolla frá byltingarkenndu prógrammi sem hún er þátttakandi í þar sem hún verður fryst eftir að hún deyr.

Bolli og Magga Stína.

Þættirnir eru aðgengilegir á RÚV.is og RÚV appinu. Þar má finna fleiri viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga sem leyna heldur betur á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 3 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist