fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins á lausu

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 30. maí 2020 20:20

Hanna Stína Ólafsdóttir innanhúsarkitekt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins, Hanna Stína Ólafsdóttir, er nýskilin og á lausu. Hanna Stína er mjög eftirsótt fyrir smekkvísi sína og einstakt auga fyrir fegurð og notagildi. Hún er vinsæl og vinamörg enda geislar af henni hvar sem hún fer.

Hanna Stína hefur meðal annars komið að hönnun á mörgum glæsilegustu skrifstofuhúsnæðum bæjarins, fjölda smekklegra einkaheimila og nú síðast Duck & Rose, nýjum veitingastað og bar í miðborginni sem þykir sá heitasti sem stendur en smekkfullt er út úr dyrum frá hádegi til kvölds. Það er því ljóst að hér er á ferðinni ein smekklegasta kona landsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki