fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 23. maí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrasti sumarbústaður landsins, ef miðað er við skráða bústaði til sölu á fasteignarvef mbl.is og Fréttablaðsins, er í Öndverðarnesi, Þrastaskógi í Grímsnes- og Grafningshreppi. 89 milljónir eru settar á bústaðinn sem er um 170 fermetrar að stærð. Bústaðurinn er nálægt golfvelli og sundlaug fyrir sumarhúsaeigendur í Öndverðarnesi.

Húsið skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, setustofu, eldhús, stofu, gufubað, aukabaðherbergi, geymslur og er með heitan pott.

Sjá einnig: Eitt glæsilegasta sumarhús landsins til sölu

Bústaðurinn stendur á leigulóð sem er um 5500 fermetrar að stærð.

Sérblað um sumarhús fylgir nýjasta tölublaði DV. Það er meðal annars rætt við innanhúshönnuðinn Örnu Þorleifsdóttur sem gefur lesendum skotheld ráð fyrir huggulegra sumarhús.

Sjáðu myndir hér að neðan.

      

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi