fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Fjölgun í fjölskyldunni hjá þingmanni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 15. maí 2020 15:37

Halldóra Mogensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, á von á öðru barni sínu. Halldóra er í sambandi með Kristni Jóni Ólafssyni, verkefnastjóra Snjallborgar hjá Reykjavík.

„Frétt dagsins er af lítillri geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum,“ segir Halldóra í færslu á Facebook þar sem hún birtir þessar skemmtilegu myndir úr sónar.

DV heyrði stuttlega í Halldóru sem meðtók hamingjuóskir en hún á fyrir eina stúlku. Halldóra er komin 12 vikur á leið og er því von á barninu í nóvember. Fóstrið er enn of ungt til að hún viti kyn þess.

Halldóra segist vænta þess að fara í fæðingarorlof í haust en segist samt ekkert vera farin að hugsa út í það ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?