fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Tanja Ýr sýnir frá daglegu lífi í sóttkví

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 15:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan, áhrifavaldurinn og fyrrverandi fegurðardrottningin Tanja Ýr Ástþórsdóttir sýnir frá daglegu lífi sínu í sóttkví í myndbandi á YouTube. Hún og kærasti hennar, Egill Halldórsson, eiga íbúð saman í Reykjavík og eru bæði í sóttkví.

Sjá einnig: Ástfangin í sóttkví – „Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par“

Tanja Ýr nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Hún er með yfir 36 þúsund fylgjendur á Instagram og um 13 þúsund áskrifendur á YouTube.

https://www.instagram.com/p/B-ZzE-lhjwg/

Byrjar daginn af krafti

Tanja Ýr byrjar daginn á HIIT-æfingu heima og svo gerir hún jóga með Agli. Eftir æfinguna ræða þau um hvað þau séu ólík, Egill er meira hrifinn af andlegu hlið jógans meðan Tanja vill helst bara teygja og „tala um listana í íbúðinni.“

Næst býr Tanja sér til hafragraut og kaffi, tekur til í eldhússkápunum og hefur sig til.

Þú getur séð hvernig daglegt líf Tönju Ýrar er í sóttkví í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“