fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Fókus

Íslensku fitness-konurnar á Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, förðunarfræðingurinn og fitness-keppandinn Bára Jónsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Í Instagram Story í gærkvöldi taldi hún upp nokkrar íslenskar fitness-konur sem henni finnst gaman að fylgjast með á samfélagsmiðlum.

Við ákváðum að fara að fordæmi Báru og taka saman íslensku konurnar sem eiga það sameiginlegt að keppa í fitness og vera vinsælar á samfélagsmiðlum. Listinn er auðvitað alls ekki tæmandi.

Að sjálfsögðu byrjum við á Báru sjálfri sem hefur gengið mjög vel í fitness.

View this post on Instagram

One of the things I miss the most from the ifbb shows is being able to show my back. In the npc bikini league the only focus of the back pose is the glutes & hamstrings, and we are suppose to cover our back with the hair🙄 My back is my favourite part, there is my strength, and back and shoulder days are my favourite training days. My upper body always gets shredded first, and therefore I find it so sad I won’t be allowed to show it on shows. Also one of my biggest concerns is my hair! Somehow I got minus points on my last npc show for taking my hair to the side to be able to show my glutes😟 The judges wanted to see the hair apparently but mine is too long.. so it would cover my glutes and hamstrings🤔 also they said they bikini girls shouldn’t show the back, it was too hard & muscular.. soooooo I’m thinking.. am I suppose to cut my hair and be like every other ideal bikini gal with mid back length hair that just about covers the back …. just to please some judges in the npc league? Or should I go back to the ifbb league? Decisions decisions…🤔😓 . . Ifbb or npc? . . . . . . #ifbb #npc #ifbbbikini #npcbikini #fitness #bikinigirls #ifbbornpc #longhair #longhairproblems #longhairstyles #longhaircut #longhairlove #hairstyles #naturallonghair #noextensions #fitnessgirl #fitnesslife #fitnessfreaks #fitnessmotivation #fitnessfun #fitnessaddict #shredded #shreddedlife #girlswithmuscle #girlswholift #gains #bodybuilding #bodybuilder #bodybuildingwomen

A post shared by Bára Jóns🌹BáraBeauty makeup💋 (@barabeautymakeup) on

Kristjana Huld hefur unnið ófáa titla

View this post on Instagram

Þegar það nálgaðist keppnir þá fór stundum í gegnum hausinn á mér hvernig aðrar líta út og ég er ekki nógu skorin ekki nógu þurr vantar meira kjöt…. svona á alls ekki að hugsa! hugsum frekar sjáðu hvað ég er búin að fara langt og geta haldið þetta út.. sjáðu hvað ég er búin að skapa … Að geta gert allt þetta og performað uppá sviði alls staðar um heiminn… Ef ég get þetta þá get ég gert svo miklu meira ❤️💪 Verum stolt af sjálfum okkur sama þótt við vinnum eða náum ekki því sem við vildum en við græðum alltaf eitthvað í leiðinni ..❤️ Ef þú vilt eitthvað nógu mikið þá gerist það 💕 Ég veit það voru margir að preppa fyrir mót en því var frestað vegna covid19..ef þið haldið áfram verði þið enþá betri ❤️🏆🥇 Knús og kram til ykkar 😘

A post shared by Kristjana Huld Kristinsdóttir (@kristjanacoach) on

Melkorka Torfadóttir er fitness fyrirsæta

View this post on Instagram

I keep going because I’ve been broken. I’ve been under estimated, i have been betrayed, i have been misunderstood, I’ve been fooled. I’ve been laughed at, I’ve been criticised, I’ve been judged, i have been cheated. This sport saves my soul and it does still does, every day. It helps me to keep going even if life puts me down. And nobody will ever take that away from me. #fitnessmotivation #fitness #fitnessgirl #fitnessjourney #icelandopen #bikinigirls #bikinifitnessathlete #blondehair #blonde #blondgirl #icelandicgirl #gymmotivation #gymlife #nevergonnastop @ukeinkathjalfun @divaiceland @leanbodyiceland @aldagudrun @rvkhair @bk_kjuklingur @24iceland

A post shared by ℳℯ𝓁𝓀ℴ𝓇𝓀𝒶 𝒯ℴ𝓇𝒻𝒶𝒹ℴ𝓉𝓉𝒾𝓇 (@melkorkat) on

Unnur steig síðast á svið fyrir ári síðan

Ása Hulda er í pásu frá fitness-keppnum

Aðalheiður er í hörkuformi

Ásrún er með stóran fylgjendahóp á Instagram

Hrönn keppir í fitness og er eigandi BeFitIceland

Hafdís er þekkt nafn, bæði í heimi áhrifavalda og fitness-keppenda

View this post on Instagram

We got this 💪🔥

A post shared by Hafdís Björg (@hafdisbk) on

Pálína tekur á því í ræktinni, og það gerir maðurinn hennar einnig

Salvör er einnig þjálfari

Það er ekki annað hægt en að enda þetta á Margréti Gnarr. Hún hefur unnið heimsmeistaratitil í bikiní fitness og er með yfir 85 þúsund fylgjendur á Instagram.

Vantar einhverja á listann? Láttu okkur vita hér að neðan!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 dögum

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku
Fókus
Fyrir 1 viku

Eva Ruza kennir þér að stífla ekki vaskinn

Eva Ruza kennir þér að stífla ekki vaskinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: Íslenskar auglýsingar sem myndu aldrei sjást í dag

Tímavélin: Íslenskar auglýsingar sem myndu aldrei sjást í dag
Fókus
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur