fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Íslensku fitness-konurnar á Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, förðunarfræðingurinn og fitness-keppandinn Bára Jónsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Í Instagram Story í gærkvöldi taldi hún upp nokkrar íslenskar fitness-konur sem henni finnst gaman að fylgjast með á samfélagsmiðlum.

Við ákváðum að fara að fordæmi Báru og taka saman íslensku konurnar sem eiga það sameiginlegt að keppa í fitness og vera vinsælar á samfélagsmiðlum. Listinn er auðvitað alls ekki tæmandi.

Að sjálfsögðu byrjum við á Báru sjálfri sem hefur gengið mjög vel í fitness.

https://www.instagram.com/p/B5FpqJSgxuZ/

https://www.instagram.com/p/BwwtpY9HgIQ/

Kristjana Huld hefur unnið ófáa titla

https://www.instagram.com/p/B-aEmPkASUF/

Melkorka Torfadóttir er fitness fyrirsæta

https://www.instagram.com/p/B5dV18eANJu/

https://www.instagram.com/p/B-Ubnw0AmdH/

https://www.instagram.com/p/B63sTf0A4bB/

Unnur steig síðast á svið fyrir ári síðan

https://www.instagram.com/p/BwAydY6AZg8/

https://www.instagram.com/p/BvqsFBSAWmK/

Ása Hulda er í pásu frá fitness-keppnum

https://www.instagram.com/p/B9HhLEngJ9X/

Aðalheiður er í hörkuformi

https://www.instagram.com/p/B97SznLANEo/

https://www.instagram.com/p/B417cprAFZ0/

Ásrún er með stóran fylgjendahóp á Instagram

https://www.instagram.com/p/BwaP1eaHp0G/

https://www.instagram.com/p/B7gdNb5HBLq/

Hrönn keppir í fitness og er eigandi BeFitIceland

https://www.instagram.com/p/B3QfMKMDZQ2/

Hafdís er þekkt nafn, bæði í heimi áhrifavalda og fitness-keppenda

https://www.instagram.com/p/B8n7qO4ASdY/

https://www.instagram.com/p/B9ulKxrAjHf/

Pálína tekur á því í ræktinni, og það gerir maðurinn hennar einnig

https://www.instagram.com/p/B-QNqGRHi_i/

https://www.instagram.com/p/B4PcvfZH4Iv/

Salvör er einnig þjálfari

https://www.instagram.com/p/B76FPSJAnIj/

https://www.instagram.com/p/BvztUOxgpe9/

Það er ekki annað hægt en að enda þetta á Margréti Gnarr. Hún hefur unnið heimsmeistaratitil í bikiní fitness og er með yfir 85 þúsund fylgjendur á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B3urTnhFpAs/

Vantar einhverja á listann? Láttu okkur vita hér að neðan!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu