fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
Fókus

Patrekur fór á óvenjulegan stað með pabba sínum – „Þeir voru svo sveittir og sóðalegir“

Fókus
Föstudaginn 20. mars 2020 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagssmiðlatjarnan Patrekur Jaime mætti í síðdegisþáttinn Tala saman á Útvarpi 101 í vikunni. Patrekur er kominn heim úr þriggja mánaða ferð til Síle þar sem hann var að hitta pabba sinn og fjölskyldu hans.

„Ég var ógeðslega mikið einn samt, ég var ótrúlega mikið að flippa einn,“ segir Patrekur en hann talar ekki spænsku, þjóðartungumál Síle. „Ég fór út og kunni ekki neitt,“ segir Patrekur en hann notaði mikið Google Translate til að hjálpa sér.

Þáttastjórnandi Tala saman spurði Patrek hvort hann hefði eitthvað farið á djammið þegar hann var á Síle og Patrekur svaraði því. „Ég fór einu sinni á strippklúbb með pabba og það var æði. Ég eeelska strippklúbba sko, það er best,“ sagði Patrekur.

„Frænka mín kom líka til mín í 10 daga og þá hélt ég partý. Ég djammaði alveg eitthvað en fór ekkert mikið á klúbba. Þeir voru svo sveittir og sóðalegir. Mig langaði ekki að snerta neitt.“

Patrekur segist vera mjög spenntur að vera kominn heim en þó segir hann að það hafi verið æðislegt í Síle. „Það var svo gott „vibe“ úti. Allir að „chilla“ og allir alltaf glaðir. Það eiga allir ógeðslega lítið en voru samt ógeðslega ánægðir.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Í gær

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil
Fókus
Í gær

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vigfús Bjarni: Þeim fjölskyldum gengur langbest sem ekki stunda hugsanalestur

Vigfús Bjarni: Þeim fjölskyldum gengur langbest sem ekki stunda hugsanalestur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona brást íslenska þjóðin við smitunum – „Varstu í alvöru að gera grín um kórónuveiruna?“

Svona brást íslenska þjóðin við smitunum – „Varstu í alvöru að gera grín um kórónuveiruna?“