fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Birtir syrpu af skemmtiljóðum á Degi ljóðsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 20. mars 2020 16:41

Anton Helgi Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur ljóðsins er laugardaginn 21. mars og af því tilefni hefur hið þekkta skáld Anton Helgi Jónsson birt syrpu af skemmtiljóðum á netinu. „Þetta er ljóðasyrpa sem hyllir fjölbreytileikann og og minnir á að það getur líka verið heilmikið vit í því að bulla,“ segir Anton Helgi.

Í fyrra opnaði hann heildarljóðasafn sitt á netinu við mjög góðar undirtektir. „Ég hef fengið góðar viðtökur og náð til fólks sem annars hefði aldrei lesið ljóð mín.“

Þeim sem hafa áhuga á að rýna í skemmtileg ljóð Antons Helga er bent á að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný