fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Snædís Yrja missti meydóminn fyrir tveimur árum: „Þetta er stór dagur í lífi mínu“

Fókus
Miðvikudaginn 18. mars 2020 09:18

Snædís Yrja. Mynd: Instagram @snaedisyrja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Snædís Yrja fagnaði því í gær að tvö ár væru liðin síðan hún missti meydóminn.

„Í dag eru tvö ár síðan ég missti meydóminn. Vá tíminn líður svo. Hef fengið að kynnast henni svo á þessum tíma (píkunni minni) þannig þetta er stór dagur í lífi mínu. Knús á ykkur,“ skrifaði Snædís Yrja á Instagram og deildi mynd af unaðstæki.

https://www.instagram.com/p/B917JIiA8ir/

Kynlíf eftir kynleiðréttingu

Snædís Yrja hefur verið mjög opin um kynleiðréttingarferli sitt á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Í október síðastliðnum ræddi hún um kynlíf eftir kynleiðréttingu í viðtali í Harmageddon á X977.

„Fullnægingarnar mínar eru bara ofboðslega góðar. Það er magnað hvað þetta er komið langt og ég varla trúi því sjálf stundum,“ sagði Snædís Yrja í viðtalinu.

Sjá einnig: Snædís Yrja og Frosti ræða um kynlíf eftir kynleiðréttinguna: „Er einhvers konar snípur þarna líka þá?“ 

Leyndarmál

Snædís Yrja opnaði sig stuttu fyrir viðtalið í mjög einlægu myndbandi á Instagram. Þar sagði hún frá því hvernig hún hefur verið leyndarmál stráka og hvernig það hefur valdið henni hjartasári.

„Í dag er ég búin [með kynleiðréttingarferlið]. Ég er búin að fara í píkuaðgerðina mína. Ég fór í hana fyrir tveimur árum síðan. Þá finnst mér ég skilgreinast sem kona, ekki transkona. Og vill fá það. En ég get bara sagt frá minni sögu, minni reynslu og hvernig mér líður,“ sagði hún í myndbandinu.

Sjá einnig: Snædís Yrja opnar sig: „Undantekningarlaust vilja strákar hafa mig sem leyndarmál“

Píkuafmæli

Í lok janúar síðastliðnum fagnaði Snædís Yrja tveggja ára píkuafmæli. Hún deildi gömlu myndbandi af sér á Instagram frá því að hún fór í aðgerðina.

Í myndbandinu sagðist hún vera hamingjusöm og það væru spennandi tímar framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt