fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Sjáðu og heyrðu Friðrik Ómar gleðja aldraða á Akureyri: „Maður fær gæsahúð”

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 16:48

Friðrik Ómar. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem sýnir söngvarann ástsæla Friðrik Ómar taka lagið fyrir utan hjúkrunarheimilið Aspar- og Beykihlíð á Akureyri hefur vakið mikla hrifningu á Facebook. Fjöldi fólks deilir myndbandinu. Friðrik Ómar segir að hann komist ekki inn á heimilið vegna heimsóknabanns í COVID-19 faraldrinum en hann lét það ekki stöðva sig í að gleðja íbúana með söng og þeir komu í hrönnum út á svalir til að hlýða á.

„Maður fær gæsahúð,” segir ein manneskja sem deilir myndbandinu og margir taka í sama streng.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni