fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Bandarísk sjónvarpsstjarna á Íslandi – Lenti í ævintýralegum ógöngum: „Fólk hérna er mikið vingjarnlegra en í Bandaríkjunum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sjónvarpsstjarnan Kailyn Lowry er stödd á Íslandi. Hún sló í gegn í þáttum eins og 16 and Pregnant, Teen Mom 2 og Marriage Boot Camp.

Íslandsheimsóknin hefur heldur betur verið viðburðarík. Hún greinir frá því í Story á Instagram þar sem hún er með yfir 3,8 milljón fylgjendur.

„Ævintýri dagsins á Íslandi. Keyrðum útaf og vorum föst í klukkutíma. Þrettán manns hjálpuðu okkur að losa bílinn. Fólkið hérna á þessu landi er miklu vingjarnlegra en fólk í Bandaríkjunum,“ segir hún.

„Og síðan komum við hingað og sáum hesta og borðuðum lamb.“

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni