fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Bandarísk sjónvarpsstjarna á Íslandi – Lenti í ævintýralegum ógöngum: „Fólk hérna er mikið vingjarnlegra en í Bandaríkjunum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sjónvarpsstjarnan Kailyn Lowry er stödd á Íslandi. Hún sló í gegn í þáttum eins og 16 and Pregnant, Teen Mom 2 og Marriage Boot Camp.

Íslandsheimsóknin hefur heldur betur verið viðburðarík. Hún greinir frá því í Story á Instagram þar sem hún er með yfir 3,8 milljón fylgjendur.

„Ævintýri dagsins á Íslandi. Keyrðum útaf og vorum föst í klukkutíma. Þrettán manns hjálpuðu okkur að losa bílinn. Fólkið hérna á þessu landi er miklu vingjarnlegra en fólk í Bandaríkjunum,“ segir hún.

„Og síðan komum við hingað og sáum hesta og borðuðum lamb.“

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Fókus
Í gær

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“