fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fókus

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu veðbankar Evrópu spá nú Íslandi tólfta sæti í Eurovision. Þrátt fyrir að Ísland sé ekki búið að velja fulltrúa sinn í keppninni.

Hugsanlega væri hægt að rekja þetta til vinsældir Daða og Gagnamagnsins fyrir utan landsteina. Daði og Gagnamagnið fengu stuðning úr óvæntri átt. Lagið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og tjáði meðal annars breski Eurovision-sjónvarpsmaðurinn Rylan Clark-Neal sig um lagið á Twitter.

Sjá einnig: Daði slær í gegn hjá breskum stjörnum: „Aflýsið Eurovision“

Íslandsvinurinn og Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe er mikill stuðningsmaður um Eurovision-keppnina og hefur lagt blessun sína á lag Daða Freys og Gagnamagnsins.

Sjá einnig: Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið

Úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins verður 29. febrúar næstkomandi. Það verður áhugavert að sjá hver staða okkur í veðbönkunum verður eftir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð
Fókus
Fyrir 1 viku

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona taka Færeyingar á COVID-veirunni – Sjáðu myndband

Svona taka Færeyingar á COVID-veirunni – Sjáðu myndband