fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“

Fókus
Laugardaginn 15. febrúar 2020 15:30

Karitas Harpa. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og Söngvakeppnistjarnan Karitas Harpa Davíðsdóttir undirbýr nú útgáfu nýrrar plötu en aðeins er tæpur mánuður þar til fyrsta lagið af plötunni kemur inn á efnisveitur.

Um er að ræða efni úr annarri átt en Karitas er þekkt fyrir, en hún hefur gert garðinn frægan í poppinu síðan hún bar sigur úr býtum í hæfileikakeppninni The Voice árið 2017.

„Algjörlega nýtt sound, nýr stíll, allt nýtt en aldrei verið meira ég,“ skrifar Karitas á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“