fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Íslendingurinn sem gleymdist á Óskarnum – Hildur var ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt þá vann Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaun í nótt fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker. Hildur var þó ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur til verðlaunanna í ár.

Hrafnhildur nokkur vekur athygli á þessu á Facebook í dag. „Gaman að Hildur skyldi vinna en það hefur alveg gleymst að það var annar Íslendingur tilnefndur til Óskarsverðlaunanna,“ segir Hrafnhilddur. „Þar er á ferð frú Sigríður Dyekjer sem er íslensk-dösnk og býr og starfar í Kaupmannahöfn“

Sigríður var tilnefnd fyrir heimildarmyndina The Cave sem fjallar um Amani Ballaour, kvenkyns lækni í Sýrlandi, sem heldur uppi bráðabirgðaspítala í helli á meðan stríð geisar á svæðinu. Sigríður er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Kirstine Barfod.

Myndin er með 8,34 í einkunn á kvikmyndarýnissíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í fyrra en þar vann hún People’s Choice verðlaunin í flokki heimildamynda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn