fbpx
Föstudagur 10.október 2025
Fókus

Mynd sem sýnir hvernig móðir „geymir“ barnið sitt á bar vekur reiði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. desember 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af móður sitja við bar hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og vakið mikla reiði. Ástæðan fyrir því er barnið á myndinni, eða réttara sagt barnið sem hangir utan á barstól hennar í poka (e. carrier).

Á myndinni má sjá konuna sitja á barstól við hliðina á karlmanni og fá sér drykk. Konan virðist hafa sett pokann, sem barnið er í, aftan á stólinn. Sjáðu myndina hér að neðan.

Myndin/Reddit

Myndin hefur verið að vekja athygli á Reddit og fjallar News.au einnig um málið. Konan hefur verið harðlega gagnrýnd og segja sumir þetta vera hreinlega hættulegt.

Sumir hafa þó komið henni til varnar. „Börn sofa djúpum og værum svefni, ég sé ekki vandamálið. Ef barninu líður vel og hún heldur í pokann, þá er þetta bara fyndin leið til að leyfa barninu þínu að sofa,“ segir einn netverji.

Annar segir að mamman hefði bara „þurft drykk á að halda.“

Hvað segja lesendur, er þetta hættulegt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT
Fókus
Í gær

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana
Fókus
Í gær

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórunn selur á Álagrandanum

Þórunn selur á Álagrandanum