Föstudagur 05.mars 2021
Fókus

Sigríður María og Michael eignuðust dreng

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 29. desember 2020 16:00

Sigríður og Michael.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður María Egilsdóttir varaþingmaður Viðreisnar og kærasti hennar, Michael B. Miller eignuðust dreng stuttu eftir miðnætti þann 26. desember síðastliðinn.

Michael er eigandi á lögmannsstofu í New York og er parið búsett í New York.

Barni og foreldrum heilsast vel. „Heilbrigður og ljúfur – og við foreldrarnir erum að springa úr stolti og ást,“ skrifar Sigríður á Facebook.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gréta Karen um æskuna: „Enginn spurði mann út í neitt – og ég veit að fólk vissi af þessu“

Gréta Karen um æskuna: „Enginn spurði mann út í neitt – og ég veit að fólk vissi af þessu“
Fókus
Í gær

Bríet og Bubbi sameina krafta sína í nýju lagi

Bríet og Bubbi sameina krafta sína í nýju lagi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttirin tekur myndir fyrir OnlyFans-síðuna hennar

Dóttirin tekur myndir fyrir OnlyFans-síðuna hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Óvissan var mikill en við náðum að leysa úr þessu öllu saman“

„Óvissan var mikill en við náðum að leysa úr þessu öllu saman“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Umdeildasti þjálfari landsins“ segir það sem hann hefur aldrei þorað að segja

„Umdeildasti þjálfari landsins“ segir það sem hann hefur aldrei þorað að segja