fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Hjúkrunarfræðingur birtir átakanlega færslu – Skýtur föstum skotum á leikara

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:30

Joanna birti þessa mynd með færslunni á Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski leikarinn Laurence Fox greindi frá því á Twitter í gær að hann hafi fengið stóran hóp heim til sín í gær í hádegismat. „Við knúsuðumst og borðuðum og töluðum,“ sagði Fox á Twitter. „Þetta var yndislegt. Þið munuð aldrei taka þetta af fólki. Haldið ykkur úti, verndið réttindin ykkar,“ segir Fox og bætir við að ef heilbrigðiskerfið getur ekki tekist á við veiruna þá er það ekki nógu gott. „Undanlátssemi er ofbeldi,“ segir Fox síðan að lokum.

Lesa meira: Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid

Joanna nokkur, hjúkrunarfræðingur á Englandi, hefur vakið mikla athygli fyrir svar sitt við því sem Fox skrifaði. Joanna birtir mynd af sér eftir vakt í faraldrinum ásamt átakanlegum texta. „Ég var að halda í hönd manneskju á meðan hún dó, ein, án fjölskyldu sinnar eða ástvina sinna sér við hlið. Gaman að þú skulir hafa notið máltíðarinnar,“ skrifar Joanna í tístinu sem hefur vakið gríðarlega mikla athygli en rúmlega 600 þúsund manns hafa sett hjarta við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi