fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Hjúkrunarfræðingur birtir átakanlega færslu – Skýtur föstum skotum á leikara

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:30

Joanna birti þessa mynd með færslunni á Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski leikarinn Laurence Fox greindi frá því á Twitter í gær að hann hafi fengið stóran hóp heim til sín í gær í hádegismat. „Við knúsuðumst og borðuðum og töluðum,“ sagði Fox á Twitter. „Þetta var yndislegt. Þið munuð aldrei taka þetta af fólki. Haldið ykkur úti, verndið réttindin ykkar,“ segir Fox og bætir við að ef heilbrigðiskerfið getur ekki tekist á við veiruna þá er það ekki nógu gott. „Undanlátssemi er ofbeldi,“ segir Fox síðan að lokum.

Lesa meira: Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid

Joanna nokkur, hjúkrunarfræðingur á Englandi, hefur vakið mikla athygli fyrir svar sitt við því sem Fox skrifaði. Joanna birtir mynd af sér eftir vakt í faraldrinum ásamt átakanlegum texta. „Ég var að halda í hönd manneskju á meðan hún dó, ein, án fjölskyldu sinnar eða ástvina sinna sér við hlið. Gaman að þú skulir hafa notið máltíðarinnar,“ skrifar Joanna í tístinu sem hefur vakið gríðarlega mikla athygli en rúmlega 600 þúsund manns hafa sett hjarta við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“
Fókus
Í gær

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum
Fókus
Í gær

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu
Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni