fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fókus

Vill gera báðar kærusturnar óléttar á sama tíma

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 17:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Silva, maður sem á í fjölkæru sambandi við tvær konur, segist ætla að reyna að gera þær báðar óléttar á sama tíma. Jimmy giftist þeim ChaCha VaVoom og Summer Peltier á sama tíma og nú vilja þau gera slíkt hið sama þegar kemur að barneignum.

Í nýlegu myndbandi sem þau gáfu út á YouTube-síðu sinni töluðu þau um möguleikann á því að eignast börn. „Ég vil gera þær báðar óléttar á sama tíma,“ sagði Jimmy í myndbandinu. „Það er mikil vinna fyrir mig en ég skal gera það.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jimmy & Chacha & Summer (@polyam.us)

Jimmy og ChaCha hafa verið saman í áratug, þau kynntust í skóla og byrjuðu saman þegar þau voru táningar. Þau hafa alltaf verið opin, ChaCha er tvíkynhneigð og hafði vonast til að geta kannað kynhneigð sína með konum líka. Jimmy tók vel í hugmyndina og það kom hvorugu þeirra á óvart þegar Summer bættist í líf þeirra.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jimmy & Chacha & Summer (@polyam.us)

Jimmy, ChaCha og Summer tóku fljótt eftir því að þau væru góð saman og ákváðu því að vera þrjú í sambandi. Jimmy bað um hönd þeirra beggja í apríl á þessu ári. „Jimmy bað okkar og það var mjög spennandi, okkur grunaði þetta ekki fyrr en rétt áður en hann gerði það. Ég leit á ChaCha fyrir samþykki og svo sögðum við bæði já,“ segir Summer í samtali við DailyStar.

Þau giftu sig og streymdu brúðkaupinu til allra fylgjenda sinna á netinu sem eru rúmlega 33 þúsund talsins á Instagram. Eftir brúðkaupið fóru þau saman í brúðkaupsferð til Tælands og nutu lífsins þar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jimmy & Chacha & Summer (@polyam.us)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“

Enn og aftur „vandræðalegt“ augnablik á milli fyrrverandi forsetahjónanna – „Melania er alveg búin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar „kynlífshúss“ segja að Covid sé að eyðileggja orgíurnar

Íbúar „kynlífshúss“ segja að Covid sé að eyðileggja orgíurnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Algeng lygi úr svefnherberginu sem „er skaðleg konum“

Algeng lygi úr svefnherberginu sem „er skaðleg konum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég kvíði því að fara í vinnuna vegna stöðugra Covid slagsmála“

„Ég kvíði því að fara í vinnuna vegna stöðugra Covid slagsmála“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“