fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

10 ráð til að komast í jólaskap strax

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 19:42

Norsku þættirnir Home for Christmas eru dásamlegir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haltu jólaboð – strax
Þetta er ekki grín og það dugar að það sé einn gestur. Það sem verður að vera á boðstólum er jólatónlist, sparilegur klæðnaður, kerti, dúkur, jólaöl, piparkökur, flatbrauð með hangikjöti og konfekt.

2 Jólatónlist
Gerðu jólalagalista á Spotify og leyfðu þér að hlusta á hann daglega.

3 Jólamynd
Horfðu á jólamynd eða þátt. Nýtt efni hrúgast nú inn á efnisveiturnar. Love Actually og Home Alone standa svo alltaf fyrir sínu og norsku þættirnir Home for Christmas á Netflix eru æði.

4 Bakstur
Bakaðu smákökur og drekktu ískalda mjólk.

5 Jólaljós
Hengdu upp jólaljós. Meira er betra.

6 Föndur
Föndur hvers konar er alltaf jólalegt. Hægt er að kaupa ýmsa föndurkassa til að gera sápur, kerti og bað­bombur á urd.is eða grípa í eitthvað einfaldara og föndra jólamerkimiða.

7 Jólaskraut
Keyptu þér eitt nýtt jólaskraut og stilltu því upp á góðan stað.

8 Ilmkerti
Kveiktu á jólalegu ilm­kerti eða kveiktu í kanilstöng og leggðu í eldfast mót. í Body Shop fást líka dásamlegir ilm­olíubrennarar og dropar.

9 Keðjupakkaleikur
Startaðu keðjupakka­leik. Settu lítinn glaðning á tröppurnar hjá vini eða vinkonu og skoraðu á viðkom­andi að gera það sama fyrir einhvern annan.

10 Góðgerðarmál
Pakkaðu inn pakka og gefðu til góðgerðarmála. Það er fátt jólalegra en kærleikurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina