fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Hjartnæmt en sorglegt bréf 9 ára stúlku til jólasveinsins – „Kæri jólasveinn…“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 19:30

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Dicken deildi bréfi sem 8 ára gömul dóttir hennar, Kourtney, skrifaði á dögunum til jólasveinsins. Bréfið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi en til að mynd fjallaði The Sun um það.

Það sem gerir bréfið hjartnæmt, en um leið sorglegt, er það að Kourtney vill ekki fá neinar jólagjafir. Ástæðan fyrir því er að henni langar í eitthvað sem kemst ekki undir tréð, það er að kórónuveiran fari í burtu, að heimurinn verði eðlilegur á ný.

„Kæri jólasveinn, allt það sem mig langar í um jólin er að heimurinn verði aftur eðlilegur!“ skrifar hin 8 ára Kourtney. „Ég veit ekki hvort þú getir gert það en ef þú getur ekki gert það þá er það allt í lagi. Mér er sama þótt ég fái ekkert, ég á allt, það er að segja allt sem mig vantar. Takk fyrir.“

Samantha deildi myndinni á Facebook en hún fann bréfið í skrifblokk dóttur sinnar. „Eiga börnin ykkar líka erfitt með takmarkanirnar?“ spyr hún á samfélagsmiðlinum. „Ég vona að jólasveinninn geti látið ósk hennar rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því