fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Fókus

Stjörnur yfir fimmtugt og í hörkuformi

Fókus
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur eru eins og gott vín, þær verða bara betri með árunum. Hér eru nokkrar stjörnur sem sýna að aldur sé bara tala.

Hvort sem það er þrotlaus vinna eða góð gen þá geisla þessar skutlur.

Elle Macpherson. Mynd/Backgrid

Elle Macpherson

Ef einhver kann að njóta á ströndinni þá er það Elle Macpherson. Ástralska fyrirsætan, leikkonan, sjónvarpsstjarnan og athafnakonan varð 56 ára fyrr á árinu.

Sharon Stone. Mynd/Instagram

Sharon Stone

Leikkonan og fyrirsætan Sharon er jafnaldra Jamie. Í nýlegu viðtali við Telegraph sagðist hún ekki vera sammála viðhorfinu að „útlit skipti ekki máli.“ Það er stór lygi. Og þú áttar þig ekki á því fyrr en útlit þitt fer að dafna,“ sagði hún. Hún sagðist jafnframt hafa notað þá hugsun sem hvatningu á æfingum í samkomubanninu.

Sharon Stone/Instagram

Hún deildi þessari bikinímynd í maí á þessu ári og gerði allt vitlaust í kjölfarið.

Cindy Crawford. Mynd/AKM-GSI

Cindy Crawford

Fyrrverandi ofurfyrirsætan varð 54 á árinu og er jafn glæsileg í bikiní núna og hún var á níunda áratugnum.

Kris Jenner. Mynd/Instagram

Kris Jenner

Höfuðpaur Kardashian-Jenner veldisins, Kris Jenner, er 64 ára en er jafn ungleg og dætur hennar. Það mætti segja að börnin haldi henni unglegri, en hún á sex börn og tíu barnabörn. Það er því nóg að gera, í viðbót við að vera ein frægasta fjölskylda í heimi.

Jane Seymor. Mynd/Instagram

Jane Seymour

Fyrrum Bond-stúlkan er 69 ára og á því stórafmæli á næsta ári. Hún sagði í viðtali hjá This Morning að mataræði hennar samanstæði mestmegnis af grænmeti, fiski og kjúklingi, auðvitað vínglasi með.

Jamie Lee Curtis. Mynd/Splash News

Jamie Lee Curtis

Leikkonan er kannski komin á sjötugsaldurinn, hún verður 62 ára seinna í mánuðinum, en er alltaf jafn glæsileg.

Goldie Hawn. Mynd/AKM-GSI

Goldie Hawn

Goldie Hawn verður 75 ára seinna í nóvember. Dóttir hennar, leikkonan Kate Hudson, deildi nýverið sundfatamyndum af móður sinni og sagði hana vera gyðju.

Courteney Cox. Mynd/Splash News

Courteney Cox

Friends-leikkonan hefur talað opinskátt um að hún sjái eftir að hafa látið eiga við andlit sitt. Hún hefur síðan þá látið leysa upp fylliefni í andlitinu og ætlar sér að eldast á náttúrulegan máta.

Lisa Rinna. Mynd/Instagram

Lisa Rinna

Raunveruleikastjarnan Lisa Rinna svaraði þeim sem gagnrýndu líkama hennar, hún sagði: „Slakið á tíkur.“ Lisa er 57 ára og í hörkuformi.

Lorraine Kelly. Mynd: WENN

Lorraine Kelly

Fjölmiðlakonan Lorraine Kelly er ekki feimin að klæðast bikiní. Sextuga sjónvarpsstjarnan sagði í viðtali við Femail fyrir nokkrum árum að hún nýtti hvert tækifæri til að klæðast sundfötum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

J.Lo og Ben Affleck virtust rífast eftir að hann sást í faðmlögum með fyrrverandi

J.Lo og Ben Affleck virtust rífast eftir að hann sást í faðmlögum með fyrrverandi
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Klikkaðslega ástfangin“

Vikan á Instagram – „Klikkaðslega ástfangin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 algeng einkenni ADHD sem fáir vita um

5 algeng einkenni ADHD sem fáir vita um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er talið að lögregla hafi beðið í tvö áratugi áður en meintur morðingi Tupac var handtekinn

Þess vegna er talið að lögregla hafi beðið í tvö áratugi áður en meintur morðingi Tupac var handtekinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hliðarspor fór úr böndunum – „Hún er kröfuhörð og óútreiknanleg“

Hliðarspor fór úr böndunum – „Hún er kröfuhörð og óútreiknanleg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grunaður morðingi Tupac Shakur handtekinn 27 árum eftir ódæðið

Grunaður morðingi Tupac Shakur handtekinn 27 árum eftir ódæðið