fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Lesa upp andstyggileg tíst um sig: „Hvað í fjandanum? Þú ert forseti Bandaríkjanna“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískir stjórnmálamenn lesa upp andstyggileg tíst um sig í spjallþætti Jimmy Kimmel.

Þetta er vinsæll dagskrárliður hjá Jimmy en venjulega fær hann stjörnurnar til að lesa tíst um sig. Í þetta sinn voru þetta bandarískir stjórnmálamenn, meðaln annars Bernie Sanders, Ted Cruz, Elizabeth Warren, Nancy Pelosi og Al Franken.

Adam Schiff las upp andstyggilegt tíst um sig frá engum öðrum en forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

„Hvað í fjandanum? Þú ert forseti Bandaríkjanna,“ segir Adam eftir að hann hefur lesið upp tístið.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“
Fókus
Í gær

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“