fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn

Fókus
Þriðjudaginn 27. október 2020 23:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn. Maðurinn leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, þar sem hann veit ekki hvernig hann á að beita sér í þessum málum.

„Ég þrái að kærasta mín setji á mig skírlífisbelti. Við höfum verið saman í sex mánuði og mig langar að vekja máls á blætinu mínu. Ég er hrifinn af hugmyndinni um að nota svona skírlífisbelti. Ég vil að hún heimti að ég klæðist slíku og að hún taki síðan lykillinn með sér í vinnuna,“ segir maðurinn.

„Ég get notað klósettið á meðan ég klæðist beltinu, en ég hef áhyggjur að það verði vont ef ég verð æstur. En það er líka ein ástæðan fyrir því að ég laðast að þessu. Við erum bæði 25 ára og höfum prófað nokkur kynlífstæki saman.“

Deidre svarar manninum:

„Það er ýmislegt sem gæti gerst sem myndi gera það mjög vandræðalegt að vera fastur í skírlífisbelti án þess að vera með lykillinn nálægt. En það sem skiptir meira máli er að þú þarft að vera viss um að kærustunni þinni langi til að taka þátt í blætinu þínu. Ef henni líður eins og þú sért að þrýsta á hana, þá mun það hafa áhrif á sambandið,“ segir hún og mælir með að hann hafi lykillinn nálægt þegar hann prófar þetta fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Í gær

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“