fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

„Hvernig segi ég kærustu minni að hún sé andfúl?“

Fókus
Fimmtudaginn 15. október 2020 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur karlmaður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Kærastan mín veit ekki að hún er ógeðslega andfúl. Hún elskar að kyssa mig en ég þoli ekki lyktina og ég er farinn að forðast hana,“ segir maðurinn.

„Við höfum verið saman í sex mánuði og sambandið okkar er frábært, fyrir utan þetta. Mér datt í hug að tala við vinkonur hennar eða fjölskyldu og spyrja hvað ég ætti að segja við hana.

Ég hef miklar áhyggjur því ég er byrjaður að missa áhugann á henni. Ég vil ekki særa tilfinningar hennar, hún elskar mig. Ég veit ekki hvað ég á að gera.“

Deidre gefur manninum ráð.

„Andfýlan gæti verið vísbending um heilsubrest, þannig það er mikilvægt að hún láti athuga þetta. Segðu henni að þú hafir áhyggju af heilsu hennar, að þú elskar að kyssa hana en lyktin hefur neikvæð áhrif. Ráðleggðu henni að fara til tannlæknis og sjáðu hvað gerist. Hún gæti farið í uppnám en þú ert að gera hvorugu ykkar greiða með því að segja ekki neitt,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“