fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Frægir Íslendingar bregðast við Golden Globe-verðlaunum Hildar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Guðnadóttir tónskáld vann Golden Globe-verðlaun í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Fjölmargir hafa óskað Hildi til hamingju með verðlaunin á samfélagsmiðlum, meðal annars Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

„Óska tónskáldinu Hildi Guðnadóttur innilega til hamingju með Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlist sína í Jókernum! Þetta er auðvitað stórkostlegt og hún er fyrsta konan til að hljóta verðlaunin ein!! Mikið er þetta glæsilegur árangur!“ Skrifar Lilja.

Leikstjórinn Reynir Lyngdal óskar Hildi til hamingju á Facebook síðu hennar. „Vá vá vá!!! Til hamingju Hildur Vá!“ Skrifar hann.

Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona óskar henni einnig til hamingju á Facebook. „Hjartans hamingjuóskir elsku Hildur. Vá!! Þvílíkt flott, geggjuð tónlist og þú svo ótrúlega magnað tónskáld,“ skrifar hún.

Söngkonan Kristjana Stefáns deilir frétt frá Variety á Facebook og skrifar með: „Svo stórkostlegt og um leið með ólíkindum eftir 77 ár <3 Innilega til hamingju Hildur Guðna.“

Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir óskar einnig Hildi til hamingju á Facebook.

Tónlistarmaðurinn Úlfur Eldjárn bendir á hversu mögnuð verðlaun Hildar eru.

Elísabet Ronalds gerir það einnig. Sögulegur sigur.

Rithöfundurinn Villimey Sigurbjörns segist vera stolt af Hildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma
Fókus
Í gær

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ert þú að trufla dópamínkerfið með því að nota tvo skjái í einu?

Ert þú að trufla dópamínkerfið með því að nota tvo skjái í einu?