fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. janúar 2020 13:38

Guðrún Sigurbjörnsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Guðrún Sigurbjörnsdóttir þurfti að flýja Mexíkó í gærkvöldi eftir viðburðaríka keppni. Vísir greinir fyrst frá. Guðrún var fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Global í Mexíkó um helgina.

https://www.instagram.com/p/B7bagOmFzmx/

Guðrún greinir frá því í Instagram-stories að keppninni hafi verið aflýst og keppendum hafi verið ráðlagt að fara flýja land.

Hún segist ætla að svara öllum spurningum um leið og hún kemur heim frá Mexíkó.

„Við vorum beðnar um að tjá okkur ekki um neitt fyrr en við værum komnar í skjól. Frekar dramatískur endir því miður,“ segir Guðrún.

Hún birtir síðan skilaboðin sem hún og aðrir keppendur fengu í gærmorgun. Þar er stúlkunum ráðlagt að fara af hótelinu og beint upp á flugvöll, því það er ekki lengur „öruggt“ að vera á hótelinu.

Ástæðan fyrir því að keppninni var aflýst er meint spilling á lokakvöldinu. Eftir að það var búið að tilkynna um hvaða tíu keppendur kæmust áfram í úrslit var skyndilega tilkynnt um að auka keppanda hafi verið bætt við. Stuttu seinna var tilkynnt að sjö öðrum keppendum hafi verið bætt við úrslit og það væru alls 18 konur sem kæmust áfram í úrslit.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá útskýringu á atburðum kvöldsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Í gær

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“