Stundum getur hæðamismunur á fólki vera alveg ótrúlega mikill að það er frekar fyndið. Mannlíkaminn er eins magnaður og hann er fjölbreyttur og þessar myndir hér að neðan sýna það svo sannarlega.
Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra.
Geturðu séð hver er skyldum hverjum?

Hollenski risinn á McDonalds á Filippseyjum

Lögregluvernd kemur í alls konar stærðum og gerðum

Fyrsti kossinn sem hjón

Regluleg læknisheimsókn

Reyna að koma öllum líkamanum fyrir á myndinni

Hávaxin kona og lágvaxnar vinkonur hennar

Fjallið og eiginkona hans

Körfuboltakonur og klappstýrur þeirra

Hún og eiginmaðurinn fóru í brúðkaup, þau standa aftast á myndinni

Á leiðinni á ball með kærustunni

Ein stærð hentar öllum á ekki við hérna

Vinir og einn svangur vinur

Get ég fengið lánaðar buxur?

Svona knúsast þau núna

Í viðtali við kínverskan fjölmiðil

Hvort er betra að knúsast öxl í öxl, eða mjöðm í mjöðm?

Bored Panda tók saman, hér getur þú séð fleiri myndir.