fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

„Ég lít alls ekki svona út núna“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 12:30

Jesy Nelson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jesy Nelson, meðlimur hljómsveitarinnar Little Mix, opnar sig um vaxtarlag sitt. Hún deilir mynd á Instagram og segir að hún líti ekki svona út núna. Undanfarnar vikur hefur hún bætt á sig rúmlega sex kílóum.

Myndin er frá því að hún var að taka upp nýtt tónlistarmyndband með Little Mix fyrir lagið Holiday.

„Bara svo þið vitið þá lít ég alls ekki svona út núna. Síðan við tókum upp myndbandið hef ég þyngst um sex kíló því ég hef borðað allt sem mig lystir og notið lífsins í botn,“ segir Jesy.

https://www.instagram.com/p/CEaBVe1HlwW/

„Fyrir ykkur sem eruð að kljást við erfiðar hugsanir varðandi líkama ykkar, þá vil ég að þið vitið af mér hérna með litlu bumbuna mína og þybbnu kinnar. Munið að við erum öll mennsk og við eigum okkar góðu daga þar sem okkur líður vel með okkur sjálf, og okkar slæmu daga þar sem okkur líður ömurlega. Þið eruð öll falleg á eigin hátt,“ segir hún.

Jesy deildi síðan nýrri mynd af sér með færslunni sem sýnir breytingarnar á líkama hennar.

Hin myndin sem Jesy deildi.

Fylgjendur hennar tóku færslunni fagnandi og hafa rúmlega 500 þúsund manns líkað við hana.

Þú getur horft á nýja tónlistarmyndband Little Mix hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag