fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Mynd Tönju Ýrar vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 11:30

Tanja Ýr. Skjáskot/YouTube @tanjayr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir deildi tveimur speglasjálfsmyndum á Instagram á dögunum. Tanja Ýr var að spá í hvorum buxunum hún ætti að klæðast á stefnumót.

Það er þó ekki allt með felldu á myndinni ef vel er athugað. Glöggur fylgjandi Tönju Ýrar tók eftir því og benti Tönju Ýr á það, sem vakti síðan athygli á því í Instagram Story um helgina.

Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

https://www.instagram.com/p/CDW1o4EhhJp/

Ef þú horfir vel á vinstri hönd Tönju Ýrar þá sérðu að hönd hennar kemur út um vitlaust gat á skyrtunni.

Þetta vakti talsverða kátínu hjá Tönju Ýr sem sjálf sagðist hafa hlegið að mistökunum.

Tanja Ýr nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og er með tæplega 36 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún hefur um nokkurra ára skeið haldið úti netversluninni tanjayrcosmetics.is þar sem hún hannar og selur gerviaugnhár. Nýlega fór hún að bjóða upp á námskeið í samfélagsmiðlum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“