fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Þetta er afstaða Guðmundar í stóra ananas-málinu

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, birti mynd í gærkvöldi sem sýndi sterka afstöðu hans gagnvart einu umdeildasta máli sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannesson. Stóra ananas á pizzu-málinu.

Árið 2017 vakti gríðarlega athygli þegar að Guðni sagðist vera alfarið á móti ananas á pizzu. Hann gekk meira segja svo langt að halda því fram að hann myndi banna áleggið á pizzu skyldi hann hafa völdin til þess. Þessi skoðun hans kom fram í heimsókn í Menntaskólanum á Akureyri, en ljóst er að þau voru í léttari kantinum. Vísir fjallaði mikið um málið á sínum tíma.

Í gærkvöldi birti Guðmundur mynd af sér ásamt ananas-pizzu sem hann virtist ætla að fara að snæða. Myndina birti hann ásamt textanum: „Ahh pizza með ananas….mmmm.“

Image may contain: 1 person, sitting, pizza, food and indoor

Þarna hefur forsetaframbjóðandinn að öllum líkindum verið að gera grín að áðurnefndum ummælum Guðna sem vöktu líkt og áður segir mikla athygli.

Hvað segja lesendur, á ananas heima á pizzu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“