fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Lagleg á lausu – Anna Lilja og Grímur hætt saman

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. maí 2020 00:12

Anna Lilja og Grímur á góðri stundu. Mynd:Skjáskot af Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Anna Lilja Johansen er á lausu. Anna Lilja og Grímur Alfreð Garðarsson einn eigandi Best Sellers veldisins hafa nú farið í sitthvora átt. Áður bjó Anna Lilja með hæstaréttarlögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni og á með honum einn son. Fyrir á Anna Lilja stúlku með Þorsteini Má Jónssyni fyrrum forstjóra Vífilfells.

Anna Lilja þykir ákaflega smekkleg og hefur komið að stofnun fatahönnunarmerkja á borð við Another Creation en hún lauk nýverið mastersprófi í fjármálum. Anna Lilja varð fyrst áber­andi 2002 þegar hún tók þátt í Ung­frú Ísland og var val­in ljós­mynda­fyr­ir­sæta keppn­inn­ar.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“