fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Ný vending í máli Auðs – „Þetta er bara pjúra tilviljun“

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í morgun þá mynduðust umræður á samfélagsmiðlum er vörðuðu uppruna lags tónlistarmannsins Auðar, Engin eins og þú. Umrætt lag var gefið út í júlí 2019 og naut gífurlegra vinsælda hér á landi. Smáskífan On My Mind eftir hljómsveitina Leisure var gefin út í apríl á sama ári en lögin þykja ansi svipuð.

Pródúser og meðhöfundur Enginn eins og þú, Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth deildi í kjölfar myndbroti sem á að sanna að demóið hafi verið komið löngu áður en On My Mind kom út. Hann segir líkindin vera hreina tilviljun.

„Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun.“

Auður hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost