fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Ný vending í máli Auðs – „Þetta er bara pjúra tilviljun“

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í morgun þá mynduðust umræður á samfélagsmiðlum er vörðuðu uppruna lags tónlistarmannsins Auðar, Engin eins og þú. Umrætt lag var gefið út í júlí 2019 og naut gífurlegra vinsælda hér á landi. Smáskífan On My Mind eftir hljómsveitina Leisure var gefin út í apríl á sama ári en lögin þykja ansi svipuð.

Pródúser og meðhöfundur Enginn eins og þú, Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth deildi í kjölfar myndbroti sem á að sanna að demóið hafi verið komið löngu áður en On My Mind kom út. Hann segir líkindin vera hreina tilviljun.

„Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun.“

Auður hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill