Mánudagur 11.nóvember 2019
Fókus

Vinningshafar Emmy-verðlaunanna – Sjáðu bestu augnablikin frá hátíðinni

Fókus
Mánudaginn 23. september 2019 09:20

Phoebe Waller-Bridge vann þrenn verðlaun fyrir Fleabag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy-hátíðin fór fram í Los Angeles í nótt og voru sjónvarpsþættir og fólk í sjónvarpi verðlaunað. Game Of Thrones, Fleabag, Tsjernobyl og The Marvelous Mrs. Maisel voru fyrirferðamikil á hátíðinni. Tsjernobyl fékk til að mynda tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta verðlaun.

Sjáðu nokkrar tilnefningar og vinningshafa hér að neðan. 

Bestu gamanþættir

Barry (HBO)

VINNINGSHAFI: Fleabag (Prime Video)

Russian Doll (Netflix)

Schitt’s Creek (Pop TV)

The Good Place (NBC)

The Marvelous Mrs. Maisel (Prime Video)

Veep (HBO)

Besti aðalleikari í gamanþáttum

VINNINGSHAFI: Bill Hader, Barry

Anthony Anderson, black-ish

Ted Danson, The Good Place

Don Cheadle, Black Monday,

Eugene Levy, Schitt’s Creek

Michael Douglas, The Kominsky Method

Besta aðalleikona í gamanþáttum

Christina Applegate, Dead to Me

Natasha Lyonne, Russian Doll

VINNINGSHAFI: Phoebe Waller-Bridge, Fleabag

Catherine O’Hara, Schitt’s Creek

Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel

Julia Louis-Dreyfus, Veep

Besti aukaleikari í gamanþáttum

Stephen Root, Barry

Henry Winkler, Barry

Anthony Carrigan, Barry

Alan Arkin, The Kominsky Method

VINNINGSHAFI: Tony Shalhoub, The Marvelous Mrs. Maisel

Tony Hale, Veep 

Besta aukaleikkona í gamanþáttum

Sarah Goldberg, Barry

Sian Clifford, Fleabag

Olivia Colman, Fleabag

Betty Gilpin, Glow

Kate McKinnon, Saturday Night Live

VINNINGSHAFI: Alex Borstein, The Marvelous Mrs. Maisel

Marin Hinkle, The Marvelous Mrs. Maisel

Anna Chlumsky, Veep

Bestu dramaþættir

Better Call Saul (AMC)

Bodyguard (Netflix)

VINNINGSHAFI: Game of Thrones (HBO)

Killing Eve (BBC America)

Ozark (Netflix)

Pose (FX Networks)

Succession (HBO)

This Is Us (NBC)

Besti aðalleikari í dramaþáttum

Bob Odenkirk, Better Call Saul

Kit Harington, Game of Thrones

Jason Bateman, Ozark

VINNINGSHAFI: Billy Porter, Pose

Sterling K. Brown, This Is Us

Milo Ventimiglia, This Is Us

Besta aðalleikona í dramaþáttum

Emilia Clarke, Game of Thrones

Robin Wright, House of Cards

Viola Davis, How To Get Away With Murder

Sandra Oh, Killing Eve

VINNINGSHAFI: Jodie Comer, Killing Eve

Laura Linney, Ozark

Mandy Moore, This Is Us

Sjáðu hér listann yfir alla vinningshafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman