fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Fræg raunveruleikastjarna greind með HIV

Fókus
Sunnudaginn 22. september 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Jonathan Van Ness, sem hefur gert garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum vinsælu Queer Eye sagði að hann sé að glíma við HIV-sjúkdóminn. Frá þessu greindi hann í viðtali við The New York Times.

Van Ness, sem er 32 ára hefur þó glímt við sjúkdóminn um árabil, en hann greindist þegar hann var aðeins 25 ára.

Í viðtalinu sagði Van Ness einnig frá misnotkun sem hann varð fyrir sem barn, af hendi eldri drengs.

Van Ness sagði einnig frá eiturlyfja-fíkn sinni, en hann var um tíma háður amfetamíni. Hann segist þó ekki neyta sterkra eiturlyfja í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig