fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland

Fókus
Fimmtudaginn 19. september 2019 15:35

Skjáskot/Instagram @manuelaosk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Birta Abiba, Miss Universe Iceland 2019, eru saman á ferðalagi þessa stundina í þeim tilgangi að undirbúa Birtu fyrir Miss Universe.

Þær svöruðu spurningum fylgjenda í Instagram Story hjá Manuelu Ósk í gær og voru spurðar út í skilyrðin sem keppnin setur, að keppendur Miss Universe Iceland mega hvorki vera giftir né eiga börn.

„Ástæðan er út af því að Miss Universe Iceland er undankeppni fyrir Miss Universe. Og ef þú skyldir vinna þá keppni ertu ráðin í fullt starf í heilt ár þar sem þú ert að ferðast um allan heiminn og ert staðsett í New York. [Stjórn Miss Universe] sér það fyrir að manneskja sem á barn eða er gift myndi ekki eiginlega ekki taka við því starfi og geta sinnt því nógu vel,“ segir Birta Abiba.

Skjáskot/Instagram @manuelaosk

Þær voru einnig spurðar út í hvenær aðalkeppin verður, en þar höfðu þær engin svör. Því það er hvorki komið á hreint hvenær keppnin verður né hvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Pabbi, fyrirgefðu ég er óþekk stelpa“

Vikan á Instagram: „Pabbi, fyrirgefðu ég er óþekk stelpa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snúa vörn í sókn – Þrjár konur í örlagaríkum leiðangri

Snúa vörn í sókn – Þrjár konur í örlagaríkum leiðangri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan: „Ef þú getur gert það á fimm mínútum, gerðu það strax“

Yfirheyrslan: „Ef þú getur gert það á fimm mínútum, gerðu það strax“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún Egils vissi ekki að kærastinn væri heimsþekktur: „Alltaf skrítið að sjá hann á sviði“

Hugrún Egils vissi ekki að kærastinn væri heimsþekktur: „Alltaf skrítið að sjá hann á sviði“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hödd hætt að drekka: „Áfengi hefur verið mér svo mikil skömm“

Hödd hætt að drekka: „Áfengi hefur verið mér svo mikil skömm“