


Þórhildur Magnúsdóttir, nemi í hagfræði
„Það mætti minnka kjötneyslu til muna, það eru bestu umhverfisáhrifin en aðallega auka grænmetið.“

Þórður Gunnarsson
„Nei, það finnst mér alls ekki það er nauðsynleg næring í kjöti.“

Helga Finnsdóttir
„Ekki útrýma, en minnka verulega fyrir umhverfis- og dýraverndunarsjónarmið.“

Birgir Róbert Jóhannesson einkaþjálfari
„Ég myndi ekki segja útrýma, þótt ég sé sjálfur nánast alveg grænn, en magaflóra fólks er svo misjöfn.“