fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Þetta er það versta við að búa á Íslandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Rafnsdóttir heldur úti vinsælli YouTube-rás með yfir 150 þúsund fylgjendur. DV tók viðtal við Hrafnhildi í júlí þar sem hún fór yfir YouTube ferillinn.

Hrafnhildur notar nafnið Hrafna á YouTube og gerir myndbönd um Ísland og íslensku.

Í nýjasta myndbandi sínu fer hún yfir hvað sé það versta við að búa á Íslandi. Hún hefur gert svona myndband áður og er þetta annar hluti.

Hrafna tekur það fram í byrjun að þó svo að hún sé að útlista hluti sem eru leiðinlegir við Ísland, þá gjörsamlega elskar hún að búa á Íslandi. Myndbandið er einungis gert til skemmtunar.

„Ég fékk svo mörg komment út á að ég væri „óþakklát tík“ að kvarta yfir því að búa á Íslandi [í síðasta myndbandi],“ segir Hrafna. „Þetta er bara til skemmtunar og ég vill bara fræða.“

Meðal þess sem Hrafna nefnir er veðrið, hvað það eru margir túristar að skoða landið og illa launað starfsfólk í heilbrigðiskerfinu.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Fyrra myndbandið má horfa á hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi