fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Unnur Eggerts: „Ég hataði að sjá læri mín hristast“

Fókus
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Unnur Eggerts er með mikilvæg skilaboð um líkamsímynd í nýjustu Instagram færslu sinni. Unnur deilir myndbandi af sér dansa og skrifar með því:

„Ég hataði að sjá læri mín hristast. Almennt vildi ég alltaf taka minna pláss, því þannig er, að sjálfsögðu, alið upp stelpur. Okkur er kennt að „klæða okkur fyrir líkamsgerðina okkar“ og að „minnka það sem hristist (e. jiggles).“

Því meira sem ég læri að taka kvenleika opnum örmum og að meta hversu fokking stórbrotinn líkami kvenna eru, því oftar hef ég sleppt því að eyða dýrmætum tíma í að pæla í því, sem litið er á sem „galla.“

Ég elska það sem hristist, ég elska línur, ég elska konur sem TAKA PLÁSS, sama hversu stórar eða litlar þær eru.

Líka, það eru allir með læri sem hristast svo jeii fyrir mig að hafa eytt tíma í þessar hugsanir.“

https://www.instagram.com/p/B1FDRREAB1J/

Fjöldi fólks hefur skrifað við færslu Unnar og tekið undir með henni.

„100 prósent já!“ Skrifaði einn netverji og annar skrifaði: „JÁ. Ég elska þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri