fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólinn í Reykjavík bauð í gær 170 erlenda skiptinema velkomna í skólann. Þeir koma frá meira en 20 löndum og segist Háskólinn afar stoltur af því að vera alþjóðlegur skóli.

Háskólinn greindi frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Með færslunni var mynd sem vakið hefur athygli á netinu, en á henni má sjá þessa nemendur.

Nokkrir sniðugir netverjar hafa hinsvegar snúið skemmtilega út úr myndinni og segja að nemendurnir sem sjá má stefni á að falla í skólanum.

Ástæðan fyrir því er að nokkrir nemendanna héldu á spjöldum sem mynduðu textann „FALL 2019,“ sem vísar til þess að framundan sé haustönn, á árinu 2019. Fall þýðir nefnilega haust á ensku eins og eflaust margir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni