fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

María Birta birtir mynd af sér í Playboy-búningnum á tökustað

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Birta fór með hlutverk Playboy-kanínu í Once Upon A Time In Hollywood, nýjustu kvikmyndar stórleikstjórans Quentin Tarantino.

Hún var að deila fyrstu myndinni af sér frá tökustað. Á myndinni er hún í Playboy-kanínubúning og með eyru í stíl.

https://www.instagram.com/p/B0iZqJLgNlE/

María Birta fékk að ráða hvað karakter hennar heitir og valdi hún nafnið Christina. Hún segir frá þessi í stöðuuppfærslu á Facebook.

María Birta sagði frá því hvernig hún fékk hlutverk og hvernig var að leika í myndinni í viðtali hjá DV fyrr í mánuðinum.

Hún sagði að búningurinn hafi verið gjörsamlega geggjaður, enda alveg sérsniðinn á hana. Nú höfum við loksins fengið að sjá Maríu Birtu í búningnum og erum henni alveg sammála, hún er stórglæsileg í búningnum.

María Birta segir frá myndinni og búningnum í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra