fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Sjáðu nýtt og ögrandi myndband frá Miley Cyrus

Fókus
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Miley Cyrus gaf út nýtt tónlistarmyndband sem þegar hefur vakið mikla athygli. Lagið nefnist Mother’s Daughter og tilheyrir einskífunni She is Coming, en í myndbandinu sést söngkonan leika listir sínar í rauðum leðursamfestingi.

Cyrus er þekkt fyrir umdeildu ímynd sína og ögrandi stíl. Því er það mikið tilhlökkunarefni fyrir aðdáendur hennar þegar hún spreytir sig með glænýju efni. Í nýjasta myndbandinu hennar er einblínt á móðurhlutverkið og ímynd kvenna í ýmsum formum. Einnig má segja að sterk notkun lita einkenni umrædda myndbandið.

Það má eyða miklum tíma í að útskýra þennan nýjasta gjörning hjá Miley en sjón er einfaldlega sögu ríkari og má nálgast myndbandið við Mother’s Daughter hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný