fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Áhorfendur skelfingu lostnir vegna nýjustu myndar Netflix – „Minnti mig á að ég er skíthrædd við karlmenn“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Secret Obsession, nýjasta mynd Netflix, kom á streymisveituna í gærkvöldi og segjast áhorfendur ekki hafa getað sofnað eftir á sökum skelfingar.

Disneystjarnan Brenda Song leikur Jennifer, konu sem vaknar eftir slys og man hún ekkert, ekki einu eftir Russell, eiginmanni sínum. Mike Vogel (Bates Motel) leikur umhyggjusaman eiginmann hennar, en er hann sá sem hann segist vera?

Russell eiginmaðurinn umhyggjusami kemur með Jennifer heim.

Taglína myndarinnar er „Sum leyndarmál verða ekki grafin af eilífu.“

Myndin hefst á því að Jennifer sést hlaupa undan karlmanni á dimmu rigningarkvöldi. Hún felur sig inni á almenningssalerni á meðan maðurinn dregur hníf meðfram hurðinni. Jennifer nær að flýja, en bíll keyrir á hana og hún vaknar síðan minnislaus á spítala.

Áhorfendur hafa lýst yfir skoðunum sínum á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“