fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Skurðlæknir í stuði: Dansar við nýtt íslenskt lag á skurðstofunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Guðmundsson, heitir 28 ára gamall læknanemi (lærir í Slóvakíu) sem einnig fæst við tónlist. Er hann nokkuð þekktur DJ eða skífuþeytari, og hefur meðal annar séð um tónlistina í Tuborg-tjaldinu á Þjóðhátíð, undir nafninu Doctor Victor. Nýverið sendi Victor frá sér nýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin, ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar. Lagið er hægt að finna á Spotify undir leitarorðinu „Sumargleðin“.

Victor fékk óvænta og skemmtilega sendingu fyrir stuttu, þegar kollegi hans úr læknastétt, sem hann þó veit engin deili á, skurðlæknir frá Ohio í Bandaríkjunum, sendi honum meðfylgjandi myndband. Skurðlæknirinn heitir Shahryar Tork og virðist nota lag Victors til að koma sér í gírinn í vinnunni. Fáséðir munu vera svona tilburðir hjá skurðlæknum á skurðstofum. Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“