fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Alexandra Briem jafnar sig eftir andlitsaðgerð: „Erfið nótt en samt gekk allt vel“

Fókus
Miðvikudaginn 26. júní 2019 10:50

Myndir: Skjáskot/Instagram @alexbriem

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi er að jafna sig eftir andlitsaðgerð. Alexandra lagðist undir hnífinn í Marbella á Spáni.

Sjá einnig: Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fer í andlitsaðgerð í dag: „Farin að hlakka rosalega mikið til“

Hún hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Alexandra hefur deilt tveimur myndböndum eftir aðgerð, fyrst deildi hún myndbandi daginn eftir aðgerð.

 

View this post on Instagram

 

Dagur 9 í aðgerðaáætlun Alexöndru – ‘Aðgerð’ being the operative word

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

„Þá er ég að vakna daginn eftir aðgerð og er svolítið sjúskuð. Það var ekki alveg að gera sig að taka upp blogg í gær en við sjáum hvernig þetta fer allt saman. Búið að vera erfið nótt og svona en samt gekk allt vel,“ segir Alexandra í myndbandinu.

Nýjasta myndbandinu deildi Alexandra í morgun og titlar það: „The first day of the rest of my life.“

 

View this post on Instagram

 

Dagur 10 í aðgerðaáætlun Alexöndru – The first day of the rest of my life

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

„Ég lenti í því í gær að reka aðeins hausinn í og vil að það verið athugað hvort það hafi verið einhver skaði þar sem hárígræðslan er hér fyrir ofan,“ segir Alexandra og bætir við að það sé gaman að hafa mömmu sína með sér á Spáni.

Fylgstu með Alexöndru á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eru þetta dýrustu fermetrar Reykjavíkur?

Eru þetta dýrustu fermetrar Reykjavíkur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerir teiknimyndasögur um hvernig það er að vinna í ferðaþjónustu á Íslandi: „Ég vil klappa hvölunum“

Gerir teiknimyndasögur um hvernig það er að vinna í ferðaþjónustu á Íslandi: „Ég vil klappa hvölunum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas