fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Baltasar hættir við Deeper vegna ásakana um að handritshöfundur myndarinnar hafi framið kynferðisbrot

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:55

Baltasar hefur í nægu að snúast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur hefur sagt sig frá kvikmyndinni Deeper, en hann átt að leikstýra myndinni. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu Vísis.

Handritshöfundur myndarinnar Max Landis hefur verið ásakaður um bæði líkamlegt og andlegt ofbeldi í garð kvenna, en átta konur haf stigið fram og sakað hann um ofbeldi.

Baltasar á að hafa sagt sig frá verkefninu fyrir um það bil hálfu ári síðan, en ásakanir í garð Landis eru meðal annars ástæðan fyrir því.

Ákvörðun Baltasars á að hafa verið sjálfstæð af hans hálfu og stuttu seinna hafi kvikmyndaverið MGM líka dregið sig úr málinu

Fyrstu ásakanir í garð Landis komu árið 2017 en í dag eru þær orðnar fjölmargar.

Max Landis á að baki kvikmyndir á borð við Chronicle, American Ultra og Bright en hann var einn eftirsóttasti handritshöfundur Hollywood um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug