fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Baltasar hættir við Deeper vegna ásakana um að handritshöfundur myndarinnar hafi framið kynferðisbrot

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:55

Baltasar hefur í nægu að snúast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur hefur sagt sig frá kvikmyndinni Deeper, en hann átt að leikstýra myndinni. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu Vísis.

Handritshöfundur myndarinnar Max Landis hefur verið ásakaður um bæði líkamlegt og andlegt ofbeldi í garð kvenna, en átta konur haf stigið fram og sakað hann um ofbeldi.

Baltasar á að hafa sagt sig frá verkefninu fyrir um það bil hálfu ári síðan, en ásakanir í garð Landis eru meðal annars ástæðan fyrir því.

Ákvörðun Baltasars á að hafa verið sjálfstæð af hans hálfu og stuttu seinna hafi kvikmyndaverið MGM líka dregið sig úr málinu

Fyrstu ásakanir í garð Landis komu árið 2017 en í dag eru þær orðnar fjölmargar.

Max Landis á að baki kvikmyndir á borð við Chronicle, American Ultra og Bright en hann var einn eftirsóttasti handritshöfundur Hollywood um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir