fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fókus

Baltasar hættir við Deeper vegna ásakana um að handritshöfundur myndarinnar hafi framið kynferðisbrot

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:55

Baltasar hefur í nægu að snúast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur hefur sagt sig frá kvikmyndinni Deeper, en hann átt að leikstýra myndinni. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu Vísis.

Handritshöfundur myndarinnar Max Landis hefur verið ásakaður um bæði líkamlegt og andlegt ofbeldi í garð kvenna, en átta konur haf stigið fram og sakað hann um ofbeldi.

Baltasar á að hafa sagt sig frá verkefninu fyrir um það bil hálfu ári síðan, en ásakanir í garð Landis eru meðal annars ástæðan fyrir því.

Ákvörðun Baltasars á að hafa verið sjálfstæð af hans hálfu og stuttu seinna hafi kvikmyndaverið MGM líka dregið sig úr málinu

Fyrstu ásakanir í garð Landis komu árið 2017 en í dag eru þær orðnar fjölmargar.

Max Landis á að baki kvikmyndir á borð við Chronicle, American Ultra og Bright en hann var einn eftirsóttasti handritshöfundur Hollywood um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set