fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Ólafur F. Magnússon í stuði í Las Vegas með Gunnari Þórðar og Vilhjálmi Guðjóns – Gefa út sannkallaðan sumarsmell

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur F. Magnússon, tónlistarmaður, læknir og fyrrverandi borgarstjóri, gaf út nýtt lag núna á dögunum.

Lagið heitir Staldraðu við en textinn við lagið verður einnig 99. ljóðið í ljóðabók sem kemur út eftir Ólaf í Haust.

Vilhjálmur Guðjónsson er meðhöfundur lagsins semn er í hressilegri sveitatónlistar- og blúsútsetningu. Gunnar Þórðarsson útsetti lagið með Vilhjálmi en þeir tveir radda einnig lagið saman. Þessi samvinna þeirra gerir einmitt það að verkum að lagið komi svona vel út.

„Þetta er svo sannarlega árangur þess að ég leyfi þeim algjörlega að taka lagið úr mínum höndum og gera það að smelli.“

Myndbandið við lagið er líka heldur betur skemmtilegt þar sem notast er við svokallaða „green screen“ tækni. Með þeirri tækni er látið líta út eins og Ólafur og félagar séu að skemmta sér í Las Vegas þegar raunin er önnur.

Myndbandið er nefnilega tekið upp hér á Íslandi, nánar tiltekið á Auðsholti í Ölfusi. Friðrik Grétarsson annaðist kvikmyndagerð og klippingu á myndbandinu og Guðmundur Karl Guðjónnson, bróðir Vilhjálms sá um lýsingu og aðra uppsetningu.

Hægt er að horfa á myndbandið hér í spilaranum fyrir neðan. Textinn við lagið er í myndbandinu svo auðveldara sé að syngja með.

Það er ljóst að hér er um sannkallaðann sumarsmell að ræða hjá Ólafi og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“