fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Lóa Dagbjört og Albert Þór – Klæða þjóðina upp að sænskum stíl

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson eru eigendur Lindex á Íslandi, en fatakeðjan er sænsk að uppruna. Fyrsta verslunin var opnuð hér á landi árið 2011, og var henni gríðarvel tekið. Lindex styrkir baráttuna gegn brjóstakrabbameini og er verkefnið þeim mjög kært, en auk þess eru þau styrktaraðilar Unicef.

Hugmyndin að Lindex kviknaði við eldhúsborðið hjá þeim þegar þau bjuggu í Halmstad í Svíþjóð, varð að verslun í bílskúr á Selfossi og í dag eru verslanirnar sjö talsins auk netverslunar. Lindex skilaði 50,3 milljóna króna hagnaði árið 2017 og starfa um 100 manns hjá fyrirtækinu. Hjónin vinna nú að lokafrágangangi samningagerðar við alþjóðlegt fasteignafyrirtæki um að opna Lindex-verslun í Danmörku.

Albert Þór starfaði áður hjá Atlantsolíu, Vífilfelli og sem kennari í Svíþjóð, Lóa Dagbjört starfaði áður hjá Innovit.

Hjónin búa í glæsilegu 352,7 fermetra húsi á Arnarnesi, Mávanesi 8.

Heimili:

Mávanes 8

352,7 fm

Fasteignamat: 119.900.000 kr.

Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson:

Tekjublað DV 2018: Tekna ekki getið.

Ekki missa af DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Í gær

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli